Hvernig slekk ég á "Find my iPhone"?
Þegar sími fer í viðgerð þá þarf alltaf að slökkva á find my iPhone (sama á við um iPad, tölvurnar og Apple Watch). Ástæða þess er að Find my iphone er þjófavörn í tækjunum og ekki er hægt að setja þau í gegnum próf sem þau þurfa að standast eftir viðgerð ef kveikt er á þessari þjófavörn.
Slökkva á FMI í síma/iPad Til þess að slökkva í símum og ipad þá ferðu inn í "