Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Lengd Viss trygginga

Hámarkslengd trygginga á símum og Ipad hjá Viss er 24 mánuðir. Úrin eru hins vegar bara tryggð í 1 ár. 

Ef þú velur að greiða upp fyrsta árið við kaup tryggingarinnar þá greiðiru engar mánaðargreiðslur þar til á seinna árinu. Tryggingin fer sjálfkrafa inn á seinna árið þannig þú þarft ekkert að pæla í því, en við látum þig nú samt vita þegar það gerist ;-). Seinna árið er alltaf greitt mánaðarlega og því engin binding.

Þegar seinna árið er liðið er tryggingin runnin út án frekari tilkynninga og er ekki hægt að endurnýja hana aftur.