Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Hvernig segi ég upp tryggingunni minni?

Fyrstu 12 mánuðina er tryggingin óuppsegjanleg. Seinna 12 mánaðar tímabilið getur þú sagt upp tryggingunni hvenær sem er en uppsögnin þarf alltaf að vera skrifleg. 

Þú sendir tölvupóst á [email protected], lætur kennitöluna á tryggingunni fylgja með í tölvupóstinum og að þú viljir segja tryggingunni upp. Við svörum þér svo með staðfestingu á því að trygging hafi verið felld eins fljótt og við getum :)

Tryggingin þín myndi þá gilda út mánuðinn ef henni er sagt upp í miðjum mánuði.