Fyrstu 12 mánuðina er tryggingin óuppsegjanleg. Seinna 12 mánaðar tímabilið getur þú sagt upp tryggingunni hvenær sem er en uppsögnin þarf alltaf að vera skrifleg.
Þú sendir tölvupóst á [email protected], lætur kennitöluna á tryggingunni fylgja með í tölvupóstinum og að þú viljir segja tryggingunni upp. Við svörum þér svo með staðfestingu á því að trygging hafi verið felld eins fljótt og við getum :)
Tryggingin þín myndi þá gilda út mánuðinn ef henni er sagt upp í miðjum mánuði.
Help Center