Hvað dekkar tryggingin mín?

1 min. readlast update: 10.18.2023

Trygging hjá okkur dekkar öll tjón, t.d. rakaskemmdir, höggskemmdir og stolin snjalltæki. 

Það sem við bætum ekki er ef þú týnir snjalltækinu eða skemmir það viljandi, ef það eru rispur á tækinu sem hafa ekki áhrif á notagildi þess, og ef það er einhver í bilun í tækinu sem fellur undir ábyrgð. 

Ef tækinu er stolið eða það er rakaskemmt telst það sem altjón og þá þarf að greiða eftirstöðvar af tryggingarárinu og sjálfsábyrgðina og þú færð nýtt tæki frá okkur.

Was this article helpful?