Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Af hverju ætti ég að tryggja Ipadinn minn?

Ipad er algjör snilld á alla vegu, nema það að það er ekki hægt að gera við hann ef hann lendir í tjóni! Því miður hefur enn ekki verið boðið upp á það að skipta um gler eða umgjörð heldur þarf að skipta tækinu út í heild sinni!

Útskiptakostnaður getur verið frá 62.000 alveg upp í 142.500 krónur! Hins vegar, ef þú tryggðir Ipadinn hjá okkur greiðir þú einungis sjálfsábyrgðina sem eru 10.000-21.500 krónur og við sjáum um rest! ;-)