Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Þarf ég snjalltækjatryggingu ef ég er með heimilistryggingu?

Margir halda að snjalltækjatrygging sé ekki sniðug af því þau hafa nú þegar heimilistryggingu. En þó að heimilistrygging sé ákveðið öryggi, er það vissulega ekki besta leiðin fyrir okkur sem elskum snjalltækin okkar. 

👉 Hér eru nokkur atriði sem þú ættir að hafa í huga varðandi heimilistrygginguna þína ef þú ert ekki viss um hvort þú ættir að fá þér farsímatryggingu [2 min lesning]

Þú getur svo tryggt tækið þitt beint á viss.is eða heyrt í okkur í spjallinu ef þú hefur einhverjar spurningar.