Ég keypti tryggingu fyrir fyrrverandi! Hvernig hætti ég að greiða fyrir hana?
Í nafni ástarinnar gætum við lent í því að splæsa í tryggingu á snjalltæki fyrir maka okkar. Eins og gengur og gerist í lífinu ganga ekki öll sambönd upp og endar þú síðan með mánaðargreiðslur á tryggingu á snjalltæki fyrrverandi!
Ef þú finnur þig eitthverntíman í þessum aðstæðum er minnsta málið að bjalla í okkur. Ef tryggingin er á þinni kennitölu er hægt að segja henni upp, ef tryggingin er á kennitölu fyrrverandi og þú skráð/ur greiðandi þá getum við hringt í fyrrverandi og breytt kortanúmerinu. :-)
En við getum samt því miður ekki losað þig við hjartasorgina, gangi þér vel. :-)
Did this answer your question?
Thanks so much for your feedback!
%s of people found this helpful.