Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Af hverju ætti ég að tryggja Apple-watchið mitt?

Eins frábær og þessi stórglæsilegu úr eru, þá eru þau óviðgerðarhæf ef þau brotna! Því miður hefur ekki enn verið boðið upp á það að skipta um gler eða umgjörð á úrinu. Þess vegna þarf að skipta því út fyrir nýtt úr ef þú lendir í tjóni!

Kostnaður við útskipti geta farið upp í 76.500 krónur! Hins vegar, ef úrið er tryggt hjá okkur þá greiðir þú bara sjálfsábyrgðina sem er frá 13.000-18.000 krónur og við sjáum um rest. ;-)