Cube Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Ef síminn skemmist, er hann áfram tryggður?

Ef að hægt er að gera við símann, sem er tryggður hjá okkur, þá er hann áfram tryggður út vátryggingatímabilið. Undantekningin er að hann hafi skemmst áður og uppsafnaður viðgerðarkostnaður nemur kostnaði við nýjan síma. Þá er tryggingin fullnýtt. Sama gildir ef að síminn er ónýtur og við þurfum að bæta hann með öðrum síma þá ertu búinn að fullnýta trygginguna sem að þú keyptir.