Af hverju á ég að kaupa farsímatryggingu?
Vegna þess að trygging Viss er með lágri sjálfsábyrgð og víðtækum skilmálum. Þeir sem eru tryggðir hjá Viss fá lánaðan síma á meðan leyst er úr tjónamálum. Kannanir hafa leitt í ljós að um þriðji hver farsími verður fyrir einhvers konar tjóni. Reynslan sýnir að hægt er að gera við tæplega helming síma og rúmlega helmingur síma er ónýtur.
Was this article helpful?
Thanks so much for your feedback!