Cube Long Arrow Right External Link angle-right Search Times Spinner angle-left

Ég er með tryggðan síma hjá ykkur og hann skemmdist, hvað á ég að gera?

Fyrsta skrefið er að tilkynna tjónið inn á viss.is, þar fyllir þú út tjónaskýrslu og segir í stuttu máli hvað kom fyrir símann. Tjónaskýrslan lendir síðan hjá okkur um leið og þú staðfestir skýrsluna.

Áður en þú kemur með símtækið til okkar þá þarf að slökkva á "find my iphone" í símanum (ef þetta er iphone). Gott er að vera líka búin að taka afrit af mikilvægum myndum og gögnum á icloudið eða google photos. :-)

Svo kemuru með símann til okkar í Ármúla 7 í viðgerð :-)